Dagskrá 3.a

Þjálfaranámskeið

KKÍ 3.a 1. - 3. júní 2018

Þriggja daga þjálfaranámskeið haldið á Ásvöllum í Hafnarfirði. Námskeiðið er haldið af KKÍ og FIBA Evrópu. Aðalfyrirlesari er Bob McKillop þjálfari hjá Davidson Háskólanum í Norður Karolínu.  

Föstudagur 1. júní
17:00-17:10    Ágúst Björgvinsson (KKI) – Opnar námskeið
17:10-18:30    Bob McKillop – þjálfunar hugmyndafræði
18:30-19:00    Matur
19:00-20:20    Dr. Hafrún Kristjánsdóttir – Sjálfstraust leikmanna

Laugadagur 2. júní
09:00-10:20    Sveinn Þorgeirsson aðjúnkt HR – Líkamleg þjálfun og próf
10:30-11:50    Bob McKillop – Sækja í opin svæði
11:50-12:30    Matur
12:30-13:50    Bob McKillop – Sóknarleikur liðs
14:00-15:20    Friðrik Ingi Rúnarsson – Hraður leikur

Sunnudagur 3. júní
09:00-10:20    Borce Illievski – Switching defence and minimize the miss matches
10:30-11:50    Bob McKillop – Liðsvörn
11:50-12:30    Matur
12:30-13:50    Ívar Ásgrímsson – A-landsliðs þjálfari kvenna
14:00-15:20    Frá augum leikmanna - Helena Sverrisdóttir, Hlynur Bæringsson, Logi Gunnarsson
15:30-16:00    KKÍ 3.a test

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira