Fréttir

Nýjustu fréttir

Njarðvík fylgir Stjörnunni í úrslit

14 feb. 2019Tvö gríðarsterk lið mættust í seinni undanúrslitaleik dagsins í undanúrslitum Geysisbikar karla. Öflugur varnarleikur einkenndi byrjunina á fyrsta leikhluta sem endaði 18:13. Eftir það voru liðin komin í takt og buðu leikmennirnir upp á hver gæðatilþrifin á eftir öðru, áhorfendum til mikillar gleði.Meira

Stjarnan er kominn í úrslit Geysisbikarsins í meistaraflokki karla

14 feb. 2019Stjarnan og ÍR áttust við í fyrri undanúrslitaleik dagsins í Geysisbikarnum í meistaraflokk karla. Fólk mætti snemma í hús og voru mikil læti í áhorfendum.Meira

Valur í úrslit og mætir Stjörnunni

13 feb. 2019Valur og Snæfell mættust í undanúrslitum Geysisbikarsins í meistaraflokki kvenna fyrr í kvöld.Meira

Stjarnan í úrslit Geysisbikarsins

13 feb. 2019Breiðablik og Stjarnan mættust í undanúrslitum Geysisbikarsins í meistaraflokki kvenna fyrr í dag.Meira

Geysisbikarvikan hefst í kvöld

13 feb. 2019Í kvöld hefst Geysisbikarvikan þegar undanúrslit í mfl. kvenna hefjast með leik Breiðabliks og Stjörnunnar.Meira

Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar vegna kæru Þórs Ak.

12 feb. 2019Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir kæru sem Þór Ak. sendi inn vegna framkvæmdar á leiks Fjölnis og Þórs Ak. í undanúrslitum bikarkeppni drengjaflokks 2. febrúar s.l. Þór Ak. krefstð þess að leikurinn verði úrskurðaður ógildur og endurtekinn ásamt því að Fjölnir greiði allan ferðakostnað við hinn endurtekna leik. Fjölnir krafðist þess að öllum kröfum Þórs Ak. yrði hafnað.Meira

Domino's deild kvenna í dag · Fjórir leikir: HAUKAR-SNÆFELL í beinni

9 feb. 2019Í dag fer fram heil umferð í Domino's deild kvenna með fjórum leikjum. Stöð 2 Sport sýnir beint frá leik Hauka og Snæfells í Hafnarfirði kl. 17:30 Leikir dagsins:​ 🍕 Domino's deild kvenna í dag 🗓 Lau. 9. febrúar 🖥 LIFANDI tölfræði á kki.is ⏰ 15:00 🏀 KR-SKALLAGRÍMUR (KRTV.is) ⏰ 16:30 🏀 VALUR-STJARNAN 🏀 BREIÐABLIK-KEFLAVÍK ⏰ 17:30 🏀 HAUKAR-SNÆFELL ➡️📺Sýndur beint á Stöð 2 Sport #korfubolti #dominosdeildin ​Meira

Frestað vegna veðurs UPPFÆRT

8 feb. 2019Búið er að fresta leik Hamars og Sindra í 1. deild karla vegna veðurs. Nú rétt í þessu var einnig verið að fresta leik Vestra og Fjölnis í deild karla.Meira

Domino's deild karla · Tveir leikir í beinni í kvöld á Stöð 2 Sport

8 feb. 2019Í kvöld eru tveir leikir í Domino's deild karla og verða þeir báðir sýndir beint á Stöð 2 Sport. Fyrir leikur kvöldsins er viðureign Reykjavíkurliðanna Vals og ÍR kl. 18:30 og svo kl. 20:15 verður leikur Tindastóls og Stjörnunnar sýndur frá Sauðárkróki. 🍕 Domino's deild karla í kvöld 🗓 Fös. 8. febrúar 🖥 LIFANDI tölfræði á kki.is ⏰ 18:30 🏀 VALUR-ÍR ➡️📺Sýndur beint á Stöð 2 Sport ⏰ 20:15 🏀 TINDATÓLL-STJARNAN ➡️📺Sýndur beint á Stöð 2 SportMeira

Domino's deild karla · Njarðvík-Grindavík í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld!

7 feb. 2019Fjórir leikir fara fram í kvöld í Domino's deild karla kl. 19.15 og þá verður sýnt beint frá leik Njarðvíkur og Grindavíkur frá Ljónagryfjunni í Njarðvík á Stöð 2 Sport. Sjáumst á vellinum! 🍕 Domino's deild karla í kvöld! 🗓 Fim. 7. febrúar ⏰ 19:15 🏀 NJARÐVÍK-GRINDAVÍK ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport 🏀 ÞÓR Þ.-BREIÐABLIK 🏀 KEFLAVÍK-SKALLAGRÍMUR 🏀 HAUKAR-KR ➡️ Netútsending á tv.haukar.isMeira

Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar 06.02.2019

6 feb. 2019Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir tvö mál í vikunni.Meira

Miðar á Geysisbikarsúrslitin 2019 · Korthafar

6 feb. 2019KKÍ auglýsir miðaafhendingu til korthafa fyrir undanúrslit og úrslit karla og kvenna í Geysisbikarnum í febrúar. Allir handhafar aðgönguskírteina/boðskorta KKÍ þurfa að nálgast miða sína fyrirfram eða til hádegis á leikdegi fyrir hvern dag en allir leikirnir fara fram 13.-16. febrúar í Laugardalshöllinni. Þá minnum við á úrslit yngri flokka á föstudeginum 15. febrúar og sunnudeginum 17. febrúar en á þau kostar 1.000 kr. við hurð (öll helgin). Ekki verður hleypt inn á leikdegi gegn framvísun aðgönguskírteina/boðskorta við hurð, heldur verður aðeins tekið við fyrirfram útgefnum miðum á viðburðinn. Handhafar aðgönguskírteina/boðskorta geta sótt miðana sína rafrænt á netinu fram að leik með því að slá inn kennitölu sína (án bandstriks) EINNIG ER SKÝRT TEKIÐ FRAM AÐ ENGA MIÐA VERÐUR HÆGT AÐ NÁLGAST EFTIR AFHENDINGARDAGINN SÍMLEIÐIS, MEÐ TÖLVUPÓSTI EÐA ÖÐRUM SKILABOÐUM TIL STARFSMANNA SAMBANDSINS. Almenn miðasala fer fram á TIX:is: Geysisbikarinn · Úrslit 2019: https://tix.is/is/event/7460/geysisbikarinn-2019 Í reglugerð um aðgönguskírteini segir meðal annars: „Þegar um bikarúrslit og landsleiki er að ræða getur KKÍ krafist þess að rétthafar skírteina sæki aðgöngumiða gegn framvísun skírteinis og gilda þá ekki aðgönguskírteinin sjálf. Slíkt fyrirkomulag skal auglýst á heimasíðu KKÍ sem og í tölvupósti til félaga KKÍ.“Meira

Domino's deild kvenna · Keflavík-Valur í beinni á Stöð 2 Sport

6 feb. 2019Í kvöld fer fram heil umferð í Domino's deild kvenna þegar fjórir leikir fara fram kl. 19:15. Stöð 2 Sport verður í Keflavík og sýnir beint frá leik Keflavíkur og Vals. 🍕 Domino's deild kvenna í kvöld 🗓 Miðvikudagurinn 6. febrúar 🖥 LIFANDI tölfræði á kki.is ⏰ 19:15 🏀 KEFLAVÍK-VALUR ➡️📺Sýndur beint á Stöð 2 Sport 🏀 STJARNAN-HAUKAR 🏀 SNÆFELL-SKALLAGRÍMUR 🏀 BREIÐABLIK-KRMeira

Domino's deild karla · Leikir kvöldsins

4 feb. 2019Leikir kvöldsins í Domino's deild karla eru þrír og hefjast þeir allir kl. 19:15. Stöð 2 Sport sýndir beint frá leik KR og Njarðvík í DHL-höllinni.Meira

Yngri landslið KKÍ · 16 manna hópar U16 og U18 liðanna

1 feb. 2019Þjálfarar U16 og U18 landsliða drengja og stúlkna hafa valið sína loka 16 manna æfingahópa fyrir sumarið 2019. Þeir leikmenn sem voru í æfingahópum um jólin hefur verið tilkynnt um valið af sínum þjálfurum. Í vor verða svo loka 12 manna liðin valin fyrir verkefni sumarsins 2019. Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópana: Meira

Domino's deild karla · Tveir leikir í beinni í kvöld á Stöð 2 Sport

1 feb. 2019Í kvöld fara fram tveir leikir í Domino's deild karla og verða þeir báðir í beinni á Stöð 2 Sport. Fyrst er það leikur Hauka og Njarðvíkur í Hafnarfirði kl. 18:30 og svo tekur við leikur Skallagríms og Breiðabliks kl. 20:15.Meira

Domino's deild karla · Fjórir leikir í kvöld

31 jan. 2019Í kvöld kl. 19:15 fara fram fjórir leikir í Domino's deild karla. Stöð 2 Sport verður í Þorlákshöfn og sýnir beint frá leik Þórs Þ. og Stjörnunnar. 🍕 Domino's deild karla í kvöld! 🗓 Fimmtudaginn 31. janúar 🖥 LIVEstatt á kki.is ⏰ 19:15 🏀 ÞÓR Þ.-STJARNAN ➡️📺Sýndur beint á Stöð 2 Sport 🏀 TINDASTÓLL- KR ➡️Beint á netinu á tindastolltv.com 🏀 VALUR-GRINDAVÍK 🏀 KEFLAVÍK-ÍRMeira

Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar 30.01.2019

30 jan. 2019Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir eftirfarandi mál í vikunni.Meira

Domino's deild kvenna í kvöld · Heil umferð

30 jan. 2019Heil umferð fer fram í Domino's deild kvenna í kvöld og verður Stöð 2 Sport með beina útsendingu frá Borgarnesi þar sem Skallagrímur og Stjarnan mætast. Að auki verða Haukar-TV og KR-TV með útsendingar á netinu frá sínum heimaleikjum. Allir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15. 🍕 Domino's deild kvenna í kvöld 🗓 Miðvikudagurinn 30. janúar 🖥 LIFANDI tölfræði á kki.is ⏰ 19:15 🏀 SKALLAGRÍMUR-STJARNAN ➡️📺Sýndur beint á Stöð 2 Sport 🏀 HAUKAR-KEFLAVÍK ➡️Beint á netinu á tv.haukar.is 🏀 KR-SNÆFELL ➡️Beint á netinu á KRTV.is 🏀 VALUR-BREIÐABLIK #korfubolti #dominosdeildinMeira

Davíð Tómas FIBA dómari dæmir í EuroLeague Women í Frakklandi í kvöld

30 jan. 2019Davíð Tómas Tómasson, einn af okkar FIBA dómurum, er í verkefni í kvöld í Frakklandi. Þá dæmir hann leik í EuroLeague Women í gamla heimabæ Martins Hermannssonar, Charleville-Mézéres, þegar heimastúlkur í FLAMMES CAROLO BASKET mætir liði TTT RIGA frá Lettlandi. Leikurinn hefst kl. 18:00 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með honum í BEINNI á netinu og í lifandi tölfræði hérna á heimasíðu keppninnar. Dómari leiksins er Jelena Tomic frá Króatíu og meðdómari ásamt Davíð Tómasi verður Pedro Coelho frá Portúgal. KKÍ óskar Davíð Tómasi góðs gengis í kvöld. #korfuboltiMeira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira