Fréttir

Nýjustu fréttir

Domino's deildirnar: Tvíhöfði í Garðabæ · Báðir sýndir beint á Stöð 2 Sport

19 des. 2018Sex leikir fara fram í Domino's deildunum í kvöld en þá eru tveir hjá körlunum og fjórir hjá konunum. Stjarnan býður upp á tvíhöðfa í beinni á Stöð 2 Sport en hjá konunum mætast Stjarnan-Valur kl. 18:00 og svo kl. 20:15 mætast Stjarnan og Haukar hjá körlunum. Aðrir leikir hefjast kl. 19:15.​ 🍕 Domino's deildir karla og kvenna 🗓 Miðvikudaginn 19. des. ⛹ TVÍHÖFÐI Í GARÐABÆ ⛹ 📺 Báðir leikirnir sýndir beint á Stöð 2 Sport ⏰ 18:00 · Konur 🏀 STJARNAN-VALUR ⏰ 20:15 · Karlar 🏀 STJARNAN-HAUKAR ⏰ 19:15 · Konur SNÆFELL-HAUKAR KEFLAVÍK-BREIÐABLIK SKALLAGRÍMUR-KR ⏰ 19:15 · Karlar ÍR-GRINDAVÍK #korfubolti #dominosdeildin ​Meira

Dregið í Geysisbikar yngri flokka - 8-liða úrslit

18 des. 2018Dregið í Geysisbikar yngri flokka - 8-liða úrslit. Eftirfarandi lið drógust saman.Meira

Geysisbikarinn · 8-liða úrslit karla og kvenna

18 des. 2018🏆 Geysibikarinn 🚗 ➡️ 8-liða úrslit karla og kvenna 🗓 Leikið 20.-21. janúar 2019 8-liða úrslit kvenna: Snæfell-Haukar
Stjarnan-SkallagrímurSnæfell-Haukar 
Stjarnan-Skallagrímur Breiðablik-ÍR Keflavík-Valur 8-liða úrslit karla ÍR-Skallagrímur Njarðvík-Vestri Tindastóll-Stjarnan KR-Grindavík #geysisbikarinn #korfuboltiMeira

Geysisbikarinn · Dregið í 8-liða úrslit karla og kvenna í dag

18 des. 2018Í dag, þriðjudaginn 18. desember verður dregið í 8-liða úrslit Geysisbikars karla og kvenna. Dregið verður í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6 kl. 12:15. Búið er að boða félögin til leiks og verða fulltrúar í bikardrættinum frá félögunum tilbúnir fyrir viðtöl við fjölmiðla. Leikdagar verða svo 20. og 21. janúar 2019. #korfubolti #geysisbikarinn​Meira

Körfuknattleiksfólk ársins 2018 · Martin og Hildur Björg kjörin annað árið í röð

17 des. 2018​Hildur Björg Kjartansdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2018 af KKÍ. Þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna eða frá árinu 1998. Körfuknattleikskona og karl ársins eru valin í kosningu af stjórn, starfsmönnum, afreksnefnd og landsliðsþjálfurum allra landsliða KKÍ í verkefnum á árinu 2018. Hildur Björg og Martin urðu einnig efst í kjörinu árið 2017 og eru því að hljóta nafnbótina bæði annað árið í röð.Meira

Geysisbikarinn · Þór Þ.-Njarðvík í 16-liða úrslitum karla í beinni á RÚV2

17 des. 2018Í kvöld, mánudaginn 17. desember, lýkur 16-liða úrslitum karla og kvenna í Geysisbikarnum þegar tveir kvennaleikir fara fram og einn leikur hjá körlunum. ​ RÚV sýnir beint frá leik karla milli Þórs Þ. og Njarðvíkur og netútsending verður frá leik Hauka og Grindavíkur á tv.haukar.is. Þriðjudaginn 18. desember verður síðan dregið í 8-liða úrslit Geysisbikars karla og kvenna í Íþróttamiðstöðinni í Laugardalnum kl. 12.15. 16-liða úrslit Geysisbikars kvenna: Kl. 19:15 Haukar-Grindavík · DB Schenkerhöllin Kl. 19:15 Keflavík-Fjölnir · Blue-höllin 16-liða úrslit Geysibikars karla: Kl. 19:30 Þór Þ.-Njarðvík · Icelandic Glacial-höllin · Sýndur BEINT á RÚV2 #korfubolti #geysisbikarinnMeira

Geysisbikarinn · 16-liða úrslit sunnudaginn 16. des.

16 des. 2018Í dag sunnudaginn 16. des. fara fram nokkrir leikir í Geysisbikar karla og kvenna. Lifandi tölfræði verður frá öllum leikjunum á kki.is. 16-liða úrslit Geysisbikars kvenna: Sunnudagur 16. des. Kl. 14:00 Þór Akureyri-Snæfell – Höllin Akureyri Kl. 16:00 Tindastóll-Breiðablik – Sauðárkrókur 16-liða úrslit Geysibikars karla: Sunnudagur 16. des. Kl. 16:00 Vestri-Haukar – Ísafjörður Kl. 19:15 Tindastóll-Fjölnir – Sauðárkrókur Kl. 19:15 Skallagrímur-Selfoss – Borgarnes Kl. 19:15 Hamar-Stjarnan – Hveragerði #korfubolti #geysisbikarinnMeira

Geysisbikarinn · 16-liða úrslit um helgina

15 des. 2018Um helgina og á mánudaginn fara fram 16-liða úrslit karla og kvenna í Geysisbikarnum. Í dag laugardaginn 15. des. verður RÚV með beina útsendingu frá leik í 16-liða úrslitum kvenna þegar Stjarnan og KR mætast í Garðabænum kl. 16:00. Lifandi tölfræði verður frá öllum leikjunum á kki.is. 16-liða úrslit Geysisbikars kvenna: Laugardagur 15. des. Kl. 14:30 ÍR-Keflavík b – Hertz-höllin Kl. 16:00 Stjarnan-KR – Mathús Garðabæjar-höllin · SÝNDUR BEINT Á RÚV Kl. 16:30 Njarðvík-Skallagrímur – Njarðvík 16-liða úrslit Geysibikars karla: Laugardagur 15. des. Kl. 14:00 Grindavík-Njarðvík b – Mustad-höllin Kl. 18:00 ÍR-ÍA – Hertz-hellirinn Kl. 18:00 KR b-KR – DHL-höllin #korfubolti #geysisbikarinn​Meira

Yngri landslið KKÍ · Æfingar liðanna milli jóla og nýárs

14 des. 2018Framundan eru æfingar yngri landsliðanna milli jóla og nýárs en þá æfa öll liðin. Æfingar liðana má sjá hér að neðan en foreldrar fá sendan póst með frekari upplýsingum að auki. KKÍ heldur foreldrafund að auki fyrir alla foreldra leikmanna í æfingahópum þar sem farið verður yfir nokkur atriði er varða skipulag verkefna, kostnað og fleiri praktísk atriði sem snúa að landsliðsþáttöku í landsliðum KKÍ. Hver fundur er um 30 mín. hver. Æfingar yngri landsliða milli jóla og nýárs:Meira

Domino's deild karla og kvenna í kvöld · Valur-Keflavík tvíhöfði í beinni

14 des. 2018Í kvöld fara fram tveir leikir í Domino's deild karla og einn í Domino's deild kvenna. Valur og Keflavík mætast bæði hjá körlum og konum í kvöld í „Tvíhöfða“ og verða báðir leikirnir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 18:00 og 20:15. Þá mætast einnig Haukar og Þór Þorlákshöfn á Ásvöllum hjá körlunum. Meira

Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar 13.12.2018

13 des. 2018Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir eitt mál í vikunni.Meira

Domino's deild karla · KR-ÍR í beinni á Stöð 2 Sport

13 des. 2018Í kvöld fara farm fjórir leikir í Domino's deild karla kl. 19:15. Stöð 2 Sport verður í DHL-höllinni og sýnir beint frá leik KR og ÍR. Að venju verða allir leikir kvöldsins í lifandi tölfræði á kki.is. 🍕 Domino's deild karla í kvöld 🗓 Fimmtudaginn 13. des. 🖥 LIFANDI tölfræði á kki.is ⏰ 19:15 🏀 KR-ÍR 📺Sýndur beint á Stöð 2 Sport 🏀 GRINDAVÍK-STJARNAN 🏀 TINDASTÓLL-SKALLAGRÍMUR 📺tindastolltv.com 🏀 NJARÐVÍK-BREIÐABLIK #korfubolti #dominosdeildinMeira

Domino's deild kvenna · 3 leikir í kvöld

12 des. 2018Á dagskránni í Domino's deild kvenna eru þrír leikir í kvöld. Haukar og Stjarnan mætast í Hafnarfirði, Skallagrímur og Snæfell í Borgarnesi og KR og Breiðablik í Vesturbænum. Allir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15 og verður lifandi tölfræði frá þeim öllum á kki.is.Meira

Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar vegna kæru Tindastóls

10 des. 2018Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir kæru sem Tindastóls sendi inn vegna framkvæmdar á leiks Þórs Ak. og Tindastóls í 1. deild kvenna 13. nóvember s.l. Tindastóll krafðist þess að félaginu yrði dæmdur sigur í leiknum og til vara að leikurinn yrði spilaður á ný. Þór Ak. krafðist þess að öllum kröfum Tindastóls yrði hafnað.Meira

Domino's deild karla í kvöld · Grindavík-Haukar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport

10 des. 2018Tveir leikir fara fram í kvöld kl. 19:15 þegar Grindavík og Haukar mætast í Grindavík og Skallagrímur og Valur mætast í Borgarnesi. Stöð 2 Sport verður í Mustad-höllinn í Grindavík og sýnir beint frá leiknum. Lifandi tölfræði á sínum stað á kki.is frá báðum leikjunum.Meira

Domino's deild kvenna í dag · Snæfell-KR í beinni kl. 17:00

8 des. 2018Í dag fara fram tveir leikir í Domino's deild kvenna kl. 16:30 og kl. 17:00. Stöð 2 Sport sýnir toppslag Snæfells og KR beint úr Hólminum kl. 17:00. 🍕 Domino's deild kvenna í dag​ 🗓 Laugardagurinn 8. desember 🖥 LIFANDI tölfræði á kki.is ⏰ 16:30 🏀 STJARNAN-SKALLAGRÍMUR ⏰ 17:00 🏀 SNÆFELL-KR 📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport #korfubolti #dominosdeildin ​Meira

Domino's deild kvenna í kvöld · Keflavík-Haukar

6 des. 2018Einn leikur fer fram í Domino's deild kvenna í kvöld þegar Keflavík fær Hauka í heimsókn í Blue-höllina á Sunnubraut. Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður í lifandi tölfræði á kki.is. 🍕 Domino's deild kvenna í kvöld 🗓 Fimmtudaginn 6. des. 🎪 Blue-höllin, Keflavík 🖥 LIFANDI tölfræði á kki.is ⏰ 19:15 🏀 KEFLAVÍK-HAUKAR #korfubolti #dominosdeildinMeira

Þjálfaranámskeið FIBA Europe (FECC) - opið til umsóknar

4 des. 2018Körfuknattleikssamband Íslands auglýsir eftir umsóknum á þjálfaranámskeið FIBA Europe, FIBA Europe Coaching Certificate (FECC). Um er að ræða evrópskt þjálfaranám sem spannar þrjú sumur, árin 2019, 2020 og 2021. Umsækjandi þarf að skuldbinda sig í þrjú ár sem þátttakandi í þessu námi. KKÍ á eitt öruggt pláss á námskeiðinu en möguleiki á öðru er fyrir hendi en það kemur í ljós þegar allar þjóðir hafa sent umsóknir sínar inn.Meira

Domino's deild kvenna · Skallagrímur-Keflavík í kvöld

3 des. 2018Einn leikur fer fram í Domino's deild kvenna þegar Skallagrímur tekur á móti Keflavík í Borganesi kl. 19:15. Lifandi tölfræði á sínum stað á kki.is. 🍕 Domino's deild kvenna í kvöld 🗓 Mánudaginn 3. des. 🖥 Lifandi tölfræði á kki.is ⏰ 19:15 🏀 SKALLAGRÍMUR-KEFLAVÍK #korfubolti #dominosdeildin​ Meira

Domino's deild kvenna í dag · Snæfell-Stjarnan

2 des. 2018Í dag fer fram einn leikur í Domino's deild kvenna þegar Snæfell fær Stjörnuna í heimsókn í Hólminn. Leikurin hefst kl. 15:00 og verður í lifandi tölfræði á kki.is. 🍕 Domino's deild kvenna 🗓 Sun. 2. des. 🖥 Lifandi tölfræði á kki.is ⏰ 15:00 🏀Snæfell-Stjarnan #korfuboltiMeira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira