23 maí 2006Nýkjörin stjórn KKÍ skipti með sér verkum á fyrsta fundi stjórnarinnar fyrir starfsárið 2006-2007. Stjórnina skipa Hannes Sigurbjörn Jónsson, formaður Guðbjörg Norðfjörð, varaformaður Eyjólfur Guðlaugsson, gjaldkeri Snorri Örn Arnaldsson, ritari Bjarni Gaukur Þórmundsson, meðstjórnandi Gísli Georgsson, meðstjórnandi Jón Halldórsson, meðstjórnandi Í varastjórn sitja Guðjón Þorsteinsson Erlingur Hannesson Þóra Melsted