10 mar. 2017

Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir eitt mál á fundi sínum í vikunni.

Mál nr. 38/2016-2017:

 

Með vísan til ákvæðis c. liðar 1. mgr. 13. gr., sbr. 4. mgr. 6. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Marques Oliver, leikmaður Fjölnis, sæta 1 leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Fjölnis og Breiðabliks í 1. deild meistaraflokks karla, sem leikinn var 24. mars 2017.

 

Tók úrskurðurinn gildi að hádegi fimmtudagsins 9. mars.