10 mar. 2017
Í kvöld voru afhent verðlaun í þættinum Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport fyrir seinni hluta vetrarins. Þá voru leikmenn og þjálfarar verðlaunaðir fyrir frammistöðuna í deildinni eftir áramót. Þátturinn var sendur beint út frá Ægisgarði út á Granda.
 
Eftirtalin verðlaun voru afhent í kvöld:
 
Úrvalslið seinni hluta Domino's-deildar  2016-2017
Amin Stevens - Keflavík
Hlynur Bæringsson - Stjarnan
Ólafur Ólafsson - Grindavík
Matthías Orri Sigurðarson - ÍR
Jón Arnór Stefánsson - KR 
 
MVP · Besti leikmaður seinni hluta Domino´s-deildar 2016-2017
Amin Stevens - Keflavík
 
Besti þjálfari seinni hluta Domino's-deildar 2016-2017
Finnur Freyr Stefánsson - KR
 
Besti varnarmaður seinni hluta Domino's-deildar 2016-2017
Hörður Axel Vilhjálmsson - Keflavík
 
Besti ungi leikmaður seinni hluta Domino's-deildar 2016-2017
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson - KR
 
Bestu stuðningsmenn Domino's deildar 2016-2017
Umferðir 1-11: Grettismenn - Tindastóll
Umferðir 12-22: Ghetto Hooligans - ÍR
 
Tilþrif ársins í Domino’s deildinni 2016-2017
Lewis Clinch Jr. - Grindvík