18 mar. 2017

Í dag laugardag fara fram tveir spennandi leikir í úrslitakeppni Domino's deildar karla í 8-liða úrslitunum. Þá mætast öðru sinni KR og Þór Akureyri fyrir norðan og Stjarnan og ÍR í Breiðholti. 

8-liða úrslit karla · Leikir dagsins

🏀 ÍR-Stjarnan
➡️ Hertz-hellinum, Seljaskóla
 16:00 · Leikur 2
📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport 


🏀
 Þór Ak.-KR
➡️ Höllin, Akureyri
 16:00 · Leikur 2
📺 Sýndur á netinu á Þór-TV á thorsport.is

Fylgist með umræðunni á Twitter undir #korfubolti og #dominos365