20 mar. 2017
Úrslitakeppni 1. deildar karla býður upp á tvo leiki í kvöld þegar leikir 3 í einvígum liðanna í undanúrslitunum fara fram.
Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fer í lokaúrslit 1. deildarinnar.

Báðir leikir kvöldsins verða í lifandi tölfræði á kki.is.

Leikir kvöldsins · Undanúrslit 1. deildar karla (staða einvígana í sviga)
🏀 Fjölnir (1) - Hamar (1)
➡️ Dalhúsum kl. 19:15
📺 Netútsending á fjolnir.is

🏀 Valur (2) - Breiðablik (0)
➡️ Valshöllinni kl. 19:30

#korfubolti