5 maí 2017

Í kvöld hefst fyrri úrslita helgi yngri flokka í Dalhúsum í Grafarvogi í umsjón Fjölnis.

Leiknir verða undanúrslitaleiki í kvöld og á morgun og á sunnudaginn er komið að úrslitaleikjunum. Keppt verður til úrslita í 9. flokki drengja og stúlkna, Drengjaflokki og Unglingaflokki kvenna um þessa helgi.

LEIKSKRÁ fyrri úrslitahelgarinnar má lesa hérna.

Sýnt verður beint frá úrslitaleikjunum á sunnudaginn á facebook-síðu Fjölnis TV.

LEIKJADAGSKRÁ ÚRSLITAHELGARINNAR · DALHÚS, GRAFARVOGI

5. maí · Föstudagur
Kl. 18:00  Drengjaflokkur undanúrslit KR-Fjölnir
Kl. 20:00  Drengjaflokkur undanúrslit ÍR-Haukar 
6. maí · Laugardagur
Kl. 10:00  9. flokkur drengja · undanúrslit Stjarnan-KR 
Kl. 11:45  9. flokkur drengja · undanúrslit Valur-Fjölnir 
Kl. 13:30  9. flokkur stúlkna · undanúrslit Grindavík-Njarðvík 
Kl. 15:15  9. flokkur stúlkna · undanúrslit Keflavík-Hamar/Hrunamenn 
Kl. 17:00  Unglingafl. kvenna · undanúrslit Keflavík-Breiðablik/Snæfell 
Kl. 19:00  Unglingafl. kvenna · undanúrslit Njarðvík-Haukar 
7. maí · Sunnudagur
Kl. 10:00  9. flokkur drengja  Úrslitaleikur  ·  Beint á YouTube-KKÍ
Kl. 12:00  9. flokkur stúlkna  Úrslitaleikur  ·  Beint á YouTube-KKÍ
Kl. 14:00  Drengjaflokkur  Úrslitaleikur  ·  Beint á YouTube-KKÍ
Kl. 16:15  Unglingaflokkur kvenna  Úrslitaleikur  ·  Beint á YouTube-KKÍ