16 jún. 2017Í dag hófst EM kvenna í körfubolta, EuroBasket 2017. Mótið er haldið í Tékklandi í ár.
Gaman verður að fylgjast með Ungverjum og Slóvakíu í mótinu, en það eru liðin sem komust á EuroBasket úr okkar riðli sl. tvo vetur. 

Heimasíða mótsins með leikjum, lifandi tölfræði og upplýsingum er að finna hérna: http://www.fiba.com/eurobasketwomen/2017

Riðlarnir á EuroBasket kvenna:

A-riðill
Ungverjaland
Úkraína
Tékkland
Spánn


B-riðill
Hvíta-Rússland
Tyrkland
Slóvakía
Ítalía


C-riðill
Serbía
Slóvenía
Frakkland
Grikkland


D-riðill
Lettland
Belgía
Svartfjallaland
Rússland