3 okt. 2017Á fundinum í hádeginu í dag þar sem deildirnar voru kynntar til leiks var gestum afhent kynningarhefti með leikmannalistum, leikjaplani og yfirliti yfir fyrstu sjónvarpsleikina frá deildunum sem verða í beinni á Stöð 2 Sport.

Heftið má að nálgast hérna á .pdf formi.