3 okt. 2017Á fundinum nú í hádeginu fyrir Domino's deildirnar 2017-2018 voru birtar spár forsvarsmanna félaganna fyrir deildirnar fjórar, Domino's deild karla og kvenna og 1. deildir karla og kvenna.
 
Hér fyrir neðan má sjá hvernig gengi liðunum er spáð í vetur:

DOMINO’S DEILD KVENNA
 1. Keflavík 188 stig
 2. Haukar 144 stig
 3. Valur 130 stig
 4. Skallagrímur 129 stig
 5. Snæfell 105 stig
 6. Stjarnan   83 stig
 7. Breiðablik   43 stig
 8. Njarðvík   41 stig


DOMINO’S DEILD KARLA
 1. KR  414 stig
 2. Tindastóll 403 stig
 3. Grindavík 319 stig
 4. Njarðvík 267 stig
 5. Stjarnan 266 stig
 6. Þór Þ. 246 stig
 7. Keflavík 239 stig
 8. ÍR 191 stig
 9. Haukar 189 stig
10. Valur    89 stig
11. Höttur    84 stig
12. Þór Ak.    60 stig

1. DEILD KARLA
1. Skallagrímur 252 stig
2. Breiðablik 234 stig
3. FSu 152 stig
4. Hamar 134 stig
5. Fjölnir 125 stig
6. Snæfell 114 stig
7.-8. ÍA 111 stig
7.-8. Vestri 111 stig
9. Gnúpverjar  48 stig

1. DEILD KVENNA
1. KR 138 stig
2. Grindavík 130 stig
3. Fjölnir   99 stig
4. Þór Ak.   77 stig
5. ÍR   72 stig
6. Hamar   42 stig
7. Ármann   30 stig