10 okt. 2017

Leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino´s deild kvenna sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað. Ástæðan er vegna hitavatnsleysis í Reykjanesbæ og annars staðar á Reykjanesinu.

Þóttu leikaðstæður ekki fullnægjandi og því var leik frestað.

Nýr leikdagur er fimmtudagurinn 12. október kl. 19:15.