12 okt. 2017

Skrifstofa KKÍ í Laugardalnum verður lokuð í dag fimmtudaginn 12. október vegna vinnufundar starfsmanna sem haldinn verður utan skrifstofunnar. Ef erindið er mjög brýnt er bent á að senda tölvupóst á netfangið kki@kki.is og starfsmaður mun hafa samband til baka við fyrsta tækifæri.