1 nóv. 2017

Búið er að ákveða næstu sjónvarpsleiki í nóvember mánuði í Domino´s deildunum. Í september var tilkynnt hvaða leikir yrðu í beinni á föstudögum fram að áramótum í Domino´s deild karla.

Seinna í nóvember verður kynnt hvaða fimmtudagsleikir í Domino´s deild karla verða í beinni í desember sem og hvaða leikir verða í beinni í Domino´s deild kvenna í desember.

Eftirtaldir leikir verða í beinni í nóvember.

Domino´s deild karla

5. umferð
Fimmtudagur 2. nóvember Stjarnan-ÍR kl. 19:15
Föstudagur 3. nóvember Keflavík-Þór Þ. kl. 20:00

6. umferð
Fimmtudagur 9. nóvember Keflavík-Tindastóll kl. 19:15
Föstudagur 10. nóvember Grindavík-KR kl. 20:00

7. umferð
Fimmtudagur 16. nóvember ÍR-Valur kl. 19:15
Föstudagur 17. nóvember Njarðvík-Grindavík kl. 20:00

8. umferð
Sunnudagur 19. nóvember Keflavík-KR kl. 19:15
Mánudagur 20. nóvember Haukar-Njarðvík kl. 19:15

9. umferð
Mánudagur 4. desember KR-Tindastóll kl. 19:15

10. umferð

Föstudagur 8. desember Keflavík-Stjarnan kl. 20:00

11. umferð
Fimmtudagur 14. desember Stjarnan-Tindastóll kl. 20:00

Domino´s deild kvenna

7. umferð
Miðvikudagur 1. nóvember Valur-Stjarnan kl. 19:15

8. umferð
Miðvikudagur 22. nóvember Stjarnan-Haukar kl. 19:15

9. umferð
Laugardagur 25. nóvember Valur-Keflavík kl. 16:30

10. umferð
Miðvikudagur 29. nóvember Skallagrímur-Valur kl. 19:15