3 nóv. 2017

Það verður nóg um körfubolta á RÚV í nóvember en sýnt verður frá tveim leikjum í 16-liða úrslitum, einum hjá konunum og einum hjá körlunum.

Landslið Íslands hefja bæði leik í landsliðsgluggum í nóvember og leika þau bæði heima og að heiman. RÚV sýnir alla landsleikina beint á RÚV eða RÚV2.


Dagskráin í nóvember: 

Maltbikarinn

5. nóvember: Breiðablik – Haukar · kvenna kl. 16:00 á RÚV
6. nóvember: Njarðvík – Grindavík · karla kl. 19:30 á RÚV2

Undankeppni EM kvenna
11. nóvember: Ísland – Svartfjallaland kl. 16:00 á RÚV
15. nóvember: Slóvakía – Ísland kl. 18:00 á RÚV2

Undankeppni HM karla
24. nóvember: Tékkland – Ísland kl. 17:00 á RÚV
27. nóvember: Ísland – Búlgaría kl. 19:45 á RÚV2

#korfubolti