4 nóv. 2017Í dag fara fram tveir leikir í 16-liða úrslitum Maltbikarsins hjá konunm. 

Á Akureyri tekur Þór Ak. á móti Snæfell kl. 14:00 og í Grindavík mætir Keflavík í heimsókn kl. 15:00.

Lifandi tölfræði frá báðum leikjunum á kki.is.

#maltbikarinn