6 nóv. 2017

Í kvöld fara fram fjórir leikir í Maltbikarnum hjá körlunum.

RÚV 2 verður í Ljónagryfjunni í Njarðvík og sendir beint út leik Njarðvíkur og Grindavíkur kl. 19:30.

Þetta eru síðustu leikirnir í 16-liða úrslitunum og á morgun þriðjudag verður dregið í 8-liða úrslit karla og kvenna en 16-liða úrslitum kvenna lauk um helgina.

Leikir kvöldsins · Maltbikar karla
🏀 19:15 · Þór Akureyri-Höttur
🏀 19:15 · Keflavík-Fjölnir
🏀 19.30 · Njarðvík-Grindavík
🏀 19.30 · Valur-Tindastóll

Lifandi tölfræði á kki.is frá öllum leikjum kvöldsins að venju.

#maltbikarinn #korfubolti