7 nóv. 2017

Í dag verður dregið í 8-liða úrslit Maltbikars karla og kvenna. Dregið verður í Íþróttamiðstöðinni í Laugarda kl. 12:15 og verður drættinum tístað benit á Twitter reikningin KKÍ, undir @kkikarfa og #maltbikarinn

Liðin sem verða í skálinni góðu í dag:

8-liða úrslit karla:
Haukar, Breiðablik, KR, ÍR, Keflavík, Njarðvík, Tindastóll og Höttur.

8-liða úrslit kvenna:
Breiðablik, ÍR, Keflavík, KR, Njarðvík, Skallagrímur, Snæfell og Valur.

#maltbikarinn