7 nóv. 2017

Í dag var dregið í 8-liða úrslit Maltbikars karla og kvenna.

Eftirfarandi lið drógust saman en leikið verður dagana 10. og 11. desember.

8-liða úrslit karla:
Njarðvík - KR
Tindastóll - ÍR
Breiðablik - Höttur
Keflavík - Haukar

8-liða úrslit kvenna:
Skallagrímur - ÍR
Snæfell - Valur
Njarðvík - Breiðablik
Keflavík - KR