8 nóv. 2017

Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir þrjú mál í vikunni.

Úrskurður nr. 20/2017-2018

Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal hin kærða, Embla Kristínardóttir, leikmaður Grindavíkur, sæta áminningui vegna háttsemi í leik Grindavíkur og Keflavíkur í bikarkeppni meistaraflokks kvenna sem leikinn var þann 4. nóvember 2017.

Úrskurður nr. 21/2017-2018

Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Helgi Hrafn Ólafsson, leikmaður mfl. hjá Leikni, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Leiknis gegn Ármann í Íslandsmóti  kk, 2. deild, sem leikinn var þann 29. október 2017.

 

Úrskurður nr. 22/2017-2018
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Kristinn Loftur Einarsson, leikmaður mfl. hjá Leikni, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Leiknis gegn Ármann í Íslandsmóti  kk, 2. deild, sem leikinn var þann 29. október 2017.