5 mar. 2018

Í kvöld fara fram síðustu leikir 20. umferðar Domino's deildar karla kl. 19:15 og eftir leiki kvöldsins er því aðeins ein umferð eftir af deildarkeppninni 2017-2018.

Stöð 2 Sport verður í Garðabænum og sýnir beint frá leik Stjörnunnar og Keflavíkur. Að leik loknum verður svo Domino's Körfuboltakvöld á dagskránni kl. 22:00 þar sem leikirnir verða gerðir upp og farið yfir helstu tilþrif deildanna. 

Leikir kvöldsins · Mánudagurinn 5. mars
🏀Stjarnan-Keflavík · Sýndur beint á Stöð 2 Sport
🏀Njarðvík-Tindastóll

#korfubolti