19 mar. 2018

Í kvöld heldur úrslitakeppni Domino's deildar karla áfram með tveimur leikjum sem hefjast báðir kl. 19:15 en leikir kvöldsins eru:

🏀 Stjarnan-ÍR í Ásgarði, Garðabæ (staðan er 0-1 fyrir ÍR)
🏀 Njarðvík-KR í Ljónagryfjunni, Njarðvík (staðan er 0-1 fyrir KR)

Stöð 2 Sport verður í Ljónagryfjunni og sýnir beint frá leik Njarðvíkur og KR.

Á öllum stigum úrslitakeppninnar er leikið er heima og að heiman til skiptis. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki í 8-liða úrslitunum fer í undanúrslitin í ár.

Leikjaplan allra viðureignanna, úrslit og fleira má sjá á síðu úrslitakeppninnar hér á kki.is.

8-liða úrslit karla:
🍕Domino's deild karla
➡️Leikir 2
⏰19:15
🏀STARNAN-ÍR 
🏀NJARÐVÍK-KR · Sýndur beint á Stöð 2 Sport

#korfubolti #dominos365