7 maí 2018Úrslit yngri flokka á þessu tímabili eru síðustu viðburðir Íslandsmótsins 2017/2018 og eru jafnan hápunktur tímabilsins hjá mörgum leikmönnum í yngri flokkunum. Tímabilið í ár hefur verið mjög gott fyrir körfuboltann í landinu og hefur íslenskur körfubolti hefur sjaldan eða aldrei fengið eins mikla athygli og í ár.

Dagskrá seinni úrslitahelgar yngri flokka sem fram fer 11.-13. maí er tilbúin. Leikið verður í Ljónagryfjunni í umsjón Njarðvíkur og dagskráin fyrir helgina hér fyrir neðan. 

📺 Beinar útsendingar á netinu: www.oz.com/kki
🖥 LIVEstatt allra leikja: kki.is 
📙 Leikskrá: Dagskrá og liðskipan á kki.is

Dagskrá · Úrslit yngri flokka · Seinni helgi, Ljónagryfjan, Njarðvík

Föstudagur 11. maí
18:00 Unglingaflokkur karla Njarðvík - Grindavík
20:00 Unglingaflokkur karla KR - Breiðablik


Laugardagur 12. maí
10:00 · 10. flokkur drengja: Valur - Vestri/Skallagrímur
11:45 · 10. flokkur drengja: KR - Stjarnan
13:30 · 10. flokkur stúlkna: Keflavík - Njarðvík
15:15 · 10. flokkur stúlkna: Grindavík - Hamar/Hrunamenn


Sunnudagur 13. maí
10:00 · 10. flokkur drengja:  Úrslitaleikur
12:00 · 10. flokkur stúlkna: Úrslitaleikur
14:00 · Unglingaflokkur karla: Úrslitaleikur


#korfubolti