27 jún. 2018

Skrifstofa KKÍ verður lokuð til 4. júlí vegna vinnuferða starfsmanna erlendis og sumarleyfa. Hægt er að ná í starfsmenn með því að senda póst á kki@kki.is. Ef að málið er áríðandi er hægt að ná í starfsmenn í síma. Hægt er að finna símanúmer starfsmanna hér á heimasíðunni.