28 jún. 2018

Norðurlandamótið 2018 hefst í dag. Öll liðin spila alla daga og við hefjum leik á finnska deginum.

Mikil tilhlökkun er í íslenska hópnum enda búið að vel fram að móti. Mótherjar dagsins eru heimamenn sem hafa ávallt á sterkum liðum að skipa í öllum aldursflokkum og því verður dagurinn afar krefjandi fyrir okkar lið.

K. 13.30 U16 drengir á velli SUSI 1.
Kl. 13.30 U16 stúlkur á velli SUSI 3.
Kl. 13.45 U18 stúlkur á velli SUSI 2.
Kl. 15.45 U18 drengir á velli SUSI 1.

Hægt er að nálgast lifandi tölfræði á basket.fi.

Hægt er að nálgast beina útsendingu á Youtube.