29 jún. 2018

Stelpurnar í U18 náðu í sinn fyrsta sigur er þær lögðu sterkt eistneskt lið. Þær voru sterkari aðilinn í leiknum og unnu verðskuldaðan sigur. U16 stelpur voru í hörkuleik alveg eins og í gær en það vantaði aðeins uppá til að landa sigri í dag. U16 drengir töpuðu óþarflega stórt. Þeir voru að eltast við sigurinn í jöfnum leik en fengu á sig yfir 10 stig á loka 120 sekúndnum. U18 strákarnir áttu erfiðan dag og áttu aldrei möguleika á sigri í sínum leik.

K. 13.45(10.45 ísl. tíma) U16 drengir 40-49
Kl. 15.45(12.45 isl. tíma) U18 stúlkur 82-76
Kl. 18.00(15.00 ísl. tíma) U16 strákar 61-75
Kl. 20.30(15.30 ísl. tíma) U18 drengir 76-92

Hægt er að nálgast lifandi tölfræði á basket.fi/nc2018.

Hægt er að nálgast beina útsendingu á Youtube.

Mynd: Karfan.is