29 jún. 2018

Þá er komið að leikdegi númer tvö og að þessu sinni gegn nýjustu þjóðinni í norðurlandasamstarfinu í körfubolta, Eistlandi. Eistarnir hafa komið sterkir inn í þetta mót og tefla fram flottum og frambærilegum liðum.

Þrjú lið okkar eru að leita að sínum fyrstu sigrum og vonandi koma þeir í dag.

K. 13.45(10.45 ísl. tíma) U16 stúlkur á velli SUSI 2
Kl. 15.45(12.45 isl. tíma) U18 stúlkur á velli SUSI 3
Kl. 18.00(15.00 ísl. tíma) U16 strákar á velli SUSI 3
Kl. 20.30(15.30 ísl. tíma) U18 drengir á velli SUSI 2

Hægt er að nálgast lifandi tölfræði á basket.fi/nc2018.

Hægt er að nálgast beina útsendingu á Youtube.