1 ágú. 2018

Skráning er hafin í Íslandsmót og bikarkeppnir 2. og 3. deild karla, unglingaflokk karla, stúlknaflokk, drengjaflokk og 10. flokk fyrir keppnistímabilið 2018-19

Skráning í Íslandsmót 7. flokks, 8. flokks og 9. flokks, en þessi flokkar keppa á fjölliðamótum, er 17. september. Skráning á minniboltamót í 10 og 11 ára eru fyrir hvert mót fyrir sig.

Búið er að senda út upplýsingapóst til félaganna til að skrá.