19 des. 2018
Sex leikir fara fram í Domino's deildunum í kvöld en þá eru tveir hjá körlunum og fjórir hjá konunum.

Stjarnan býður upp á tvíhöðfa í beinni á Stöð 2 Sport en hjá konunum mætast Stjarnan-Valur kl. 18:00 og svo kl. 20:15 mætast Stjarnan og Haukar hjá körlunum. Aðrir leikir hefjast kl. 19:15.

🍕 Domino's deildir karla og kvenna
🗓 Miðvikudaginn 19. des.

 TVÍHÖFÐI Í GARÐABÆ 
📺 Báðir leikirnir sýndir beint á Stöð 2 Sport

 18:00 · Konur
🏀 STJARNAN-VALUR
 20:15 · Karlar
🏀 STJARNAN-HAUKAR

 19:15 · Konur
SNÆFELL-HAUKAR
KEFLAVÍK-BREIÐABLIK
SKALLAGRÍMUR-KR

 19:15 · Karlar
ÍR-GRINDAVÍK

#korfubolti #dominosdeildin