8 feb. 2019Í kvöld eru tveir leikir í Domino's deild karla og verða þeir báðir sýndir beint á Stöð 2 Sport. Fyrir leikur kvöldsins er viðureign Reykjavíkurliðanna Vals og ÍR kl. 18:30 og svo kl. 20:15 verður leikur Tindastóls og Stjörnunnar sýndur frá Sauðárkróki.

🍕 Domino's deild karla í kvöld
🗓 Fös. 8. febrúar
🖥 LIFANDI tölfræði á kki.is

⏰ 18:30
🏀 VALUR-ÍR ➡️📺Sýndur beint á Stöð 2 Sport

⏰ 20:15
🏀 TINDATÓLL-STJARNAN ➡️📺Sýndur beint á Stöð 2 Sport

#korfubolti #dominosdeildin