18 mar. 201953. Körfuknattleiksþing KKÍ var haldið á laugardaginn í íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Við það tilefni voru níu einstakingar sæmdir silfurmerki KKÍ. 

Allir þessir einstaklingar hafa unnið mikið og óeigingjarnt sjálfboðaliðastarf fyrir KKÍ og sín félög. Það má segja að þau hafi tekið við viðurkenningu sinni fyrir hönd allra sjálfboðaliða í körfuboltahreyfingunni

Eftirfarandi einstaklingar hlutu silfurmerki KKÍ:

Pétur Hólmsteinsson · ÍR
Páll Sævar Guðjónsson · KR
Einar Bjarkason · Keflavík
Ólafur Bjarni Tómasson · ÍR
Sara Pálmadóttir · Haukar
Einar Árni Jóhannsson · Njarðvík/KKÍ
Friðrik Ragnarsson · Njarðvík
Ingólfur Þorleifsson · Vestri
Sigríður Halldóra Kristjánsdóttir · Breiðablik

#korfubolti