Næstu landsleikir karla

EuroBasket 2021 · European Pre-Qualifers

Ísland tekur þátt í forkeppni að undankeppninni fyrir EM 2021 sem hefst haustið 2019. Ísland leikur með Belgíu og Portúgal í riðli en efsta liðið eftir leiki heima og að heiman fær beint sæti undankeppninni. Þau lið sem ekki ná inn í vetur fara í lokamót í ágúst 2019 um fjögur laus sæti í riðlakeppni EM 2021.

29. nóvember fimmtudagur · 2018
Ísland-Belgía, Laugardalshöll · Kl. 19:45

21. og 24. febrúar 2019
Ísland-Portúgal, Laugardalshöll · Fimmtudaginn 21. febrúar kl. 19:45
Belgía-Ísland · Sunnudaginn 24. febrúar í Belgíu

Heimsíða forkeppninnar er að finna hérna: fiba.basketball/eurobasket/2021/pre-qualifiers

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira