Verkefni yngri liða

Verkefni yngri landsliða KKÍ sumarið 2017
Dagsetningar sýna keppnisdaga og innihalda ekki ferðadaga liða sem eru oftast 2 dögum á undan.
Þann 21. nóvember 2016 ákvað FIBA keppnistaði fyrir næsta sumar og því ljóst hvert liðin okkar fara á sumarið 2017 sem taa þátt í Evrópukeppnum næsta árs.

U15 stúlkna 
Copenhagen-Invitational, Danmörku · 16.-18. júní       
 
U15 drengja          
Copenhagen-Invitational, Danmörku · 16.-18. júní  
 
U16 stúlkna 
NM í Kisakallio, Finnlandi · 26.-30. júní  
EM B-deild í Skopje, Makedóníu · 17.-26. ágúst
 
U16 drengja
NM í Kisakallio, Finnlandi · 26.-30. júní   
EM B-deild í Sofia, Búlgaríu · 10.-19. ágúst              
 
U18 kvenna
NM í Kisakallio, Finnlandi · 26.-30. júní
EM B-deild í Dublin, Írlandi · 4.-13. ágúst
 
U18 karla
NM í Kisakallio, Finnlandi · 26.-30. júní  
EM B-deild í Tallinn, Eistlandi · 28. júlí - 6. ágúst             
 
U20 kvenna
EM B-deild í Eilat, Ísrael · 8.-16. júlí
U20 karla                          
EM A-deild í Heraklion/Krít, Grikklandi · 15.-23. júlí