Hjólavottun fyrirtækja


Tilboð til fyrirtækja sem sækja um hjólavottun á meðan á Hjólað í vinnuna stendur. Ef fyrirtæki sækja um á meðan átakinu stendur, þá fá þau í kaupbæti að eigin vali fyrirlestur um hjólreiðar frá Hjólafærni.  Hér er heimasíða Hjólavottunarinnar og hægt er að senda inn umsókn á hjolafaerni@hjolafaerni.is. Ef eitthvað óljóst er síminn hjá Sesselju Traustadóttur 864-2776.

Hjólavottun er líka á Facebook.