Körfuknattleiksþing

 

Körfuknattleiksþing KKÍ er haldið annað hvert ár. Þingið sitja fulltrúar frá aðildarfélögum og sambandsaðilum KKÍ. Á þinginu er stjórn KKÍ kosin, skýrsla stjórnar lögð fram ásamt reikningum. 

 

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast þinggögn fyrir Körfuknattleiksþingið 2017. Einnig er hægt að skoða ársskýrslur fyrri þinga.