Sendu okkur


Við hvetjum alla þátttakendur til að deila með okkur reynslu sinni úr Lífshlaupinu.

Sendið okkur skemmtilegar sögur, myndir eða myndbönd í tengslum við þátttöku ykkar í Lífshlaupinu. Smelltu á Myndir, Myndbönd eða Frásagnir hér til hliðar til að senda okkur efni.

Hvort sem þið takið þátt í grunnskóla-, framhaldsskóla-, vinnustaða- og/eða hreystihópar 67+ keppninni viljum við endilega fá efni frá ykkur. 

Að sjálfsögðu er einnig hægt að senda okkur efni í tölvupósti á netfangið lifshlaupid@isi.is, í gegnum fésbókarsíðu Lífshlaupsins eða í gegnum Instagram merktar #lifshlaupid.