Úrslitakeppni karla · Leikir, dagskrá og úrslit

Úrslitakeppni kvenna · Leikir, dagskrá og úrslit

 

Nýjustu fréttir

Úrslit Domino's deildar kvenna: Keflavík-Snæfell · Leikur 4 í beinni á Stöð 2 Sport

26 apr. 2017Í kvöld er komið að fjórða leik úrslitaeinvígis Snæfells og Keflavíkur í lokaúrslitum Domino's deildar kvenna. Liðin mætast í TM höllinni í Keflavík og hefst leikurinn kl. 19:15. Stöð 2 Sport verður með beina útsendingu frá leiknum.Meira

Úrvalsbúðir 2017 · Fyrri æfingahelgin 20.-21. maí

25 apr. 2017Síðustu sumur hefur KKÍ staðið fyrir æfingabúðum fyrir úrvalshóp ungmenna. Úrvalshópurinn er undanfari yngri landliða Ísland þar sem unglingalandsliðsþjálfarar ásamt vel völdum gestaþjálfurum fara yfir ýmis tækniatriði og stjórna stöðvaæfingum þar sem meðal annars verða æfð skottækni, sendingar, boltameðferð og sóknarhreyfingar.Meira

Heiðursveitingar á Körfuknattleiksþingi

25 apr. 2017Á Körfuknattleiksþinginu sem fram fór um síðastliðna helgi voru nokkrir aðilar heiðraðir fyrir sín störf, bæði fyrir KKÍ og svo ÍSÍ. Meira

Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar 24.4.2017

24 apr. 2017Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir eitt mál á fundi sínum í dag.Meira
  • Úrslitakeppnir Domino's deildanna

    Úrslitakeppni Domino's deildar karla hefst þann 16. mars með 8-liða úrslitum og úrslitakeppni Domino's deildar kvenna hefst þann 28. mars með úrslitakeppni fjögurra efstu liðanna.

  • Úrslitakeppni 1. deilda karla og kvenna

    Í 1. deild kvenna mætast tvö efstu lið deildarinnar í úrslitakeppni um eitt laust sæti í efstu deild að ári. Hjá körlunum fara fjögur lið, liðin í 2.-5. sæti í úrslitakeppni og leika einnig um eitt laust sæti í Domino's deildinni á næsta tímabili. Keppni karla hefst 14. mars og konurnar byrja 24. mars.

  • Körfuknattleiksþing 2017

    Körfuknattleiksþing verður haldið 22. apríl í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Fulltrúar liða verður sent þingboð og upplýsingar á næstunni. Þingið er haldið annað hvert ár og í ár er komið að þingári. Á þinginu eru reglugerðir og lög sambandsins ákveðin og rædd af forsvarsmönnum félaganna.

Skrifstofa KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

Formaður KKÍ

Hannes hefur verið formaður KKÍ frá árinu 2006. Hann sér um daglegan rekstur og fjármál ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið.

hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574

img-responsive

Kristinn Geir Pálsson

Íþróttafulltrúi KKÍ

Kristinn er íþróttafulltrúi KKÍ og umsjónarmaður landsliðsmála. Hann sér um öll landsliðs KKÍ, öll félagskiptamál íslenskra og erlendra leikmanna ásamt ýmsum öðrum fjölbreyttum verkefnum KKÍ.

kristinn@kki.is
vs: 514-4102 · s: 693-7107

img-responsive

Stefán Þór Borgþórsson

Mótastjóri KKÍ

Stefán Þór er mótastjóri KKÍ og sér um að leikir og mót fari fram og skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu viðamiklu mótahaldi KKÍ.

stefan@kki.is
vs: 514-4103 · s: 697-3960

img-responsive

Árni Eggert Harðarson

Fræðslu- og útbreiðslu mál

Árni Eggert vinnur að fræðslumálum KKÍ. Hann sér um ýmis verkefni tengdum útbreiðslu körfuboltans á landinu og er í sérverkefnum á vegum KKÍ sem tengjast fræðslu og útbreiðslu.

arni@kki.is
vs: 514-4104 · s: 863-0778

img-responsive

Sigríður Inga Viggósdóttir

Starfsmaður skrifstofu

Sigríður Inga sér um almenn dagleg störf á skrifstofu KKÍ og hefur umsjón með ýmsum verkefnum sem eru í gangi hverju sinni.

sigridur@kki.is
vs: 514-4106 · s: 868-8018

Hafðu samband!