LÍFSHLAUPIÐ HEFST 7. FEBRÚAR 2024!

Skráning hefst 17. janúar.

Þú getur tekið þátt í:
• Vinnustaðakeppni frá 7. - 27. febrúar, fyrir 16 ára og eldri (þrjár vikur)
• Framhaldsskólakeppni frá 7. - 20 febrúar, fyrir 16 ára og eldri (tvær vikur)
• Grunnskólakeppni frá 7. - 20. febrúar, fyrir 15 ára og yngri (tvær vikur)
• Hreystihópar 67+ frá 7. - 27. febrúar, (þrjár vikur)
Lífshlaupsvefinn má nota til að halda utan um alla hreyfingu, notanda að kostnaðarlausu

28.02.2024

Besta myndin 2024

Besta myndin er að þessu sinni myndband sem var sent inn af Katrínu Jónsdóttur sem vinnur á Hrafnistu - Ísafold

Lesa meira
26.02.2024 11:44
Síðasti keppnisdagur er 27. febrúar
22.02.2024 11:01
Það má enn bæta við liðsmönnum!

Skoða eldri fréttir

Hvernig er staðan?

Vinnustaðakeppni

Í vinnustaðakeppninni er keppt í 7 flokkum eftir fjölda starfsmanna á vinnustaðnum. Keppt er um annars vegar hlutfall daga og hins vegar hlutfall mínútna.

Skoða stöðu

Grunnskólakeppni

Í grunnskólakeppninni er keppt í 4 flokkum eftir fjölda nemenda í skólanum. Keppt er um fjölda daga hlutfallslega miðað við heildarfjölda nemenda í skólanum.

Skoða stöðu

Framhaldsskólakeppni

Í framahaldsskólakeppninni er keppt 3 flokkum eftir fjölda nemenda í skólanum. Keppt er um fjölda daga hlutfallslega miðað við heildarfjölda nemenda í skólanum.

Skoða stöðu

Hreystihópar 67+

Í Hreystihópum 67+ er keppt í 7 flokkum eftir fjölda þátttakanda. Keppt er um annars vegar hlutfall daga og hins vegar hlutfall mínútna.

Skoða stöðu

Styttu þér leið!

Persónuverndarstefna

Hér getur þú skoðað persónuverndarstefnu almenningsíþróttasviðs ÍSÍ

Mikilvægar dagsetningar

Hér er að finna helstsu dagsetningar í keppninni ásamt upplýingar um verðlaunaafhendinu

Skemmtilegir leikir

Skráðu þig til leiks og þú átt möguleika á að vinna glæsilega vinninga. Dregið út daglega í þættinum Morgunverkin á Rás 2

Reglur

Hér má finna þær reglur sem gilda um keppirnar

Hafðu samband ef þig vantar aðstoð!

Hafðu samband ef þig vantar aðstoð!

ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS

Ísí

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni
Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa

Taktu þátt í spurningu dagsins


Hvað hreyfir þú þig oft í viku