Nýjustu fréttir

Fyrstu drög í Domino‘s deild kvenna og 1. deild kvenna fyrir tímabilið 2019-2020

21 jún. 2019KKÍ hefur birt og sent félögunum fyrstu drög fyrir Domino‘s deild kvenna og 1. deild kvenna fyrir tímabilið 2019-2020.Meira

U15 liðin á CPH-Invitational: Leikir liðanna á fyrsta leikdegi

21 jún. 2019Nú er að hefjast fyrstu leikir hjá okkar U15 ára liðum á Copenhagen-Invitational mótinu í Kaupmannahöfn en öll liðin okkar leika tvo leiki í dag. Í gær ferðuðust liðin út og komu sér fyrir í Farum og framundan eru eftirtaldir leikir.​ Meira

U15 liðin · Copenhagen-Invitational 2019 dagana 21.-23. júní

20 jún. 2019Í morgun lögðu U15 ára lið stúlkna og drengja af stað frá Keflavíkurflugvelli á leiði sinni til Danmörku en þar munu liðin taka þátt í hinu árlega verkefni U15 liða, alþjóðlega mótinu Copenhagen-Invitational, sem fer fram í Farum í Kaupmannahöfn. Þar leika liðin okkar fimm leik hvort, en fyrst er leikið í riðlum föstudag og laugardag og svo um sæti á sunnudaginn. Alls fara 18 leikmenn í hvoru liði ásamt þjálfurum liðanna, yfirþjálfara KKÍ, sjúkraþjálfara og tveim dómurum á vegum KKÍ.Meira

Fyrstu drög fyrir Domino's deild karla og 1. deild karla 2019-2020

18 jún. 2019Fyrstu drög voru gefin út í dag.Meira
  • Úrslitakeppnir í Domino's deildum og 1. deildum karla og kvenna

    Seinni úrslitahelgi yngri flokka fer fram um komandi helgi og fer hún fram í umsjón Grindavíkur í Mustad-höllini (Röstinni) 17.-19. júní. Leikið verður í undanúrslitum föstudag og laugardag en á sunnudeginum fara fram úrslitaleikirnir. Leikið verður til úrslita í 10. flokki drengja, 10. flokki stúlkna og í unglingaflokki karla. Leikjadagskránna má sjá hér á kki.is sem frétt.


  • Landsliðsæfingahelgi · Fyrstu æfinga landsliða fyrir sumarið

    Yngri landslið KKÍ hefja æfinga helgina 24.-26. maí á Ásvöllum í Hafnarfirði. Þá verður æft föstudag til sunnudags í öllum sölum með U15, U16 og U18 lið auk þess sem HR verður með mælingar á liðum og æfingar landsliðs kvenna og U20 liða karla og kvenna fara fram í kringum helgina og á föstudeginum.

    KKÍ verður einnig með þjálfaranámskeið 2.a. sem skráning stendur yfir á yfir sömu helgi á sama stað. Það verður því líf og fjör í Hafnarfirði þessa helgi að Ásvöllum.

Skrifstofa KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

Formaður KKÍ

Hannes hefur verið formaður KKÍ frá árinu 2006. Hann sér um daglegan rekstur og fjármál ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið.

hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574

img-responsive

Kristinn Geir Pálsson

Afreksstjóri KKÍ

Kristinn er afreksstjóri KKÍ og umsjónarmaður landsliðsmála. Hann sér um öll landsliðs KKÍ, öll félagskiptamál íslenskra og erlendra leikmanna ásamt ýmsum öðrum fjölbreyttum verkefnum KKÍ.

kristinn@kki.is
vs: 514-4102 · s: 693-7107

img-responsive

Stefán Þór Borgþórsson

Mótastjóri KKÍ

Stefán Þór er mótastjóri KKÍ og sér um að leikir og mót fari fram og skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu viðamiklu mótahaldi KKÍ.

stefan@kki.is
vs: 514-4103 · s: 697-3960

img-responsive

Árni Eggert Harðarson

Íþróttafulltrúi KKÍ

Árni Eggert vinnur að mótamálum KKÍ og vinnur að ýmsum öðrum daglegum störfum skrifstofunnar hverju sinni sem og fræðslu og útbreiðslumálum.

arni@kki.is
vs: 514-4104 · s: 863-0778

Hafðu samband!

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira