Nýjustu fréttir

Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar 20.03.2019

20 mar. 2019Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir eftirfarandi máli í vikunni.Meira

KKÍ og Errea gera nýjan samning

20 mar. 2019KKÍ og Errea hafa endurnýjað og gert nýjan samning til næstu fjögurra ára, en landslið KKÍ hafa klæðst Errea fatnaði síðan 2014, og munu því gera það áfram út árið 2022. Mikil ánægja er hjá KKÍ með nýja samninginn og hefur samstarfið við Errea á Íslandi reynst KKÍ og leikmönnum þess mjög vel. Errea sér landsliðum KKÍ fyrir keppnisfatnaði sem og æfingafatnaði og ferðafatnaði fyrir verkefni landsliðana að venju.Meira

Vinnuhópar fyrir tvær efstu deildir karla og kvenna

20 mar. 2019Samkvæmt samþykkt KKÍ þings síðastliðinn laugardag á stjórn KKÍ að skipa tvo vinnuhópa eigi síðar en 31.mars 2019, annars vegar er snýr að keppnisfyrirkomulagi tveggja efstu deilda karla og hins vegar keppnisfyrirkomulagi tveggja efstu deildar kvenna. Þeir sem hafa áhuga á taka þátt í vinnu í öðrum hvorum hópnum geta sent tölvupóst á kki@kki.is fyrir kl.16:00 miðvikudaginn 27.mars.Meira

Eyjólfur Þór og Páll sæmdir gullmerki KKÍ

19 mar. 2019Á Körfuknattleiksþinginu sem fram fór á laugardaginn síðasta voru tveir einstaklingar sæmdir Gullmerki KKÍ. Það voru þeir Eyjólfur Þór Guðlaugsson og Pál. Kolbeinsson sem fengu afhent gullmerki KKÍ fyrir ómetanlegt áratuga starf fyrir körfuboltann í landinu en báðir hafa verið í stjórn KKÍ til margra ára en þeir báðir voru að láta af störfum í stjórn KKÍ á þinginu nú. KKÍ Þakkar þeim Eyjólfi Þór og Páli allt sitt óeigingjarna starf sem þeir hafa innt af hendi undanfarin ár.​Meira
 • Körfuknattleiksþing KKÍ 16. mars 2019

  Laugardaginn 16. mars fer fram Körfuknattleiksþing KKÍ sem haldið verður í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Búið er að senda út þingboð á aðildarfélög KKÍ fyrir þingið þar sem fram komu meðal annars eftirtaldar upplýsingar:

  Föstudagurinn 22. febrúar er síðasti dagur fyrir sambandsaðila að skila inn tillögum/þingsályktunum fyrir þingið.
  - Í síðasta lagi föstudaginn 22. febrúar skal skrifstofa KKÍ senda kjörbréf til allra sambandsaðila.
  - Miðvikudagurinn 6. mars er síðasti dagur til að skila inn framboðum til stjórnar.
  - Í síðasta lagi föstudaginn 8. mars þarf stjórn KKÍ að senda út tillögur sem liggja fyrir þinginu, dagskrá þings og ársskýrslu á sambandsaðila.
  - Í síðasta lagi föstudaginn 8. mars þurfa sambandsaðilar að skila inn útfylltum kjörbréfum til skrifstofu KKÍ svo félög geti verið með atkvæði á þinginu.

Skrifstofa KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

Formaður KKÍ

Hannes hefur verið formaður KKÍ frá árinu 2006. Hann sér um daglegan rekstur og fjármál ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið.

hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574

img-responsive

Kristinn Geir Pálsson

Afreksstjóri KKÍ

Kristinn er afreksstjóri KKÍ og umsjónarmaður landsliðsmála. Hann sér um öll landsliðs KKÍ, öll félagskiptamál íslenskra og erlendra leikmanna ásamt ýmsum öðrum fjölbreyttum verkefnum KKÍ.

kristinn@kki.is
vs: 514-4102 · s: 693-7107

img-responsive

Stefán Þór Borgþórsson

Mótastjóri KKÍ

Stefán Þór er mótastjóri KKÍ og sér um að leikir og mót fari fram og skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu viðamiklu mótahaldi KKÍ.

stefan@kki.is
vs: 514-4103 · s: 697-3960

img-responsive

Árni Eggert Harðarson

Íþróttafulltrúi KKÍ

Árni Eggert vinnur að mótamálum KKÍ og vinnur að ýmsum öðrum daglegum störfum skrifstofunnar hverju sinni sem og fræðslu og útbreiðslumálum.

arni@kki.is
vs: 514-4104 · s: 863-0778

Hafðu samband!

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira