Nýjustu fréttir

Dregið í 8-liða úrslit bikarkeppni yngri flokka

17 nóv. 2017Búið er að draga í 8-liða úrslit bikarkeppni yngri flokka.Meira

Domino's deild karla í kvöld - KR-Haukar beint á Stöð 2 Sport

16 nóv. 2017‪🍕Domino's deild karla‬ ‪🗓Fim. 16. nóv.‬ ‪⏰19:15‬ ‪🏀KR-HAUKAR ➡️📺 Beint á Stöð 2 Sport ‪🏀HÖTTUR-KEF‬LAVÍK ‪🏀STJARNAN-ÞÓR AK. ‪🏀ÍR-VAL‬UR ‪🏀TINDASTÓLL-ÞÓR Þ‬. ‪#korfubolti‬Meira

EuroBasket2019: Slóvakía betri á lokasprettinum

15 nóv. 2017Ísland spilaði annan annan leik í undankeppni EuroBasket 2019 í dag er þær sóttu Slóvakíu heim. Ísland byrjaði leikinn af krafti og unnu fyrsta leikhlutann 15 - 17. Slóvakía komst sjö stigum yfir í öðrum leikhluta en Ísland náði að minnka muninn niður í fimm stig fyrir lok leikhlutans og staðan því 37 -32 í hálfleik.Meira

Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar 15.11.2017

15 nóv. 2017Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir þrjú mál í vikunni.Meira
 • Undankeppni EM kvenna

  Íslenska kvennalandsliðið mun taka þátt í undankeppni EuroBasket kvenna 2019 en lokakeppnin mun fara fram í Serbíu og Lettlandi. Undankeppnin hefst í nóvember, með leikgluggum 6.-16. nóvember og svo í 5.-15. febrúar 2018 og 12.-22. nóvember 2018 þar sem leiknir eru tveir leikir í hverjum glugga.

  Liðin sem Ísland leikur með eru í styrkleikaröð í A-riðli eru: Slóvakía, Svartfjallaland, ÍSLAND og Bosnía. 

 • Undankeppni HM karla

  Íslenska landslið karla tekur þátt í nýrri undankeppni HM, FIBA World Cup, sem hefst núna í nóvember. Ísland er í riðli með Tékklandi, Finnlandi og Búlgaríu. Leikið er heima og að heiman og munu þrjú lið fara áfram í aðra umferð undankeppninnar. 32 lið hefja keppni en á endanum munu 12 lið frá Evrópu leika á HM í Kína 2019. 

 • Formannafundur KKÍ

  Föstudaginn 22. september verður formannafundur KKÍ.
  Fundurinn verður í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Skrifstofa KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

Formaður KKÍ

Hannes hefur verið formaður KKÍ frá árinu 2006. Hann sér um daglegan rekstur og fjármál ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið.

hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574

img-responsive

Kristinn Geir Pálsson

Afreksstjóri KKÍ

Kristinn er afreksstjóri KKÍ og umsjónarmaður landsliðsmála. Hann sér um öll landsliðs KKÍ, öll félagskiptamál íslenskra og erlendra leikmanna ásamt ýmsum öðrum fjölbreyttum verkefnum KKÍ.

kristinn@kki.is
vs: 514-4102 · s: 693-7107

img-responsive

Stefán Þór Borgþórsson

Mótastjóri KKÍ

Stefán Þór er mótastjóri KKÍ og sér um að leikir og mót fari fram og skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu viðamiklu mótahaldi KKÍ.

stefan@kki.is
vs: 514-4103 · s: 697-3960

img-responsive

Árni Eggert Harðarson

Íþróttafulltrúi KKÍ

Árni Eggert vinnur að mótamálum KKÍ og vinnur að ýmsum öðrum daglegum störfum skrifstofunnar hverju sinni.

arni@kki.is
vs: 514-4104 · s: 863-0778

img-responsive

Sigríður Inga Viggósdóttir

Skrifstofustjóri KKÍ

Sigríður Inga sér um almenn dagleg störf á skrifstofu KKÍ og ýmis verkefni sem eru í gangi hverju sinni auk þess að hafa yfirumsjón með öllu á vegum KKÍ sem tengjast fræðslu og útbreiðslumálum.

sigridur@kki.is
vs: 514-4106 · s: 868-8018

Hafðu samband!