Nýjustu fréttir

Domino's deild karla í kvöld · Grindavík-Keflavík í beinni á Stöð 2 Sport

18 okt. 2018Domino's deild karla býður upp á fjóra leiki í kvöld kl. 19:15. Stöð 2 Sport verður í Röstinni í Grindavík og sýnir beint frá Grindavík-Keflavík. 🍕 Domino's deild karla 🗓 Fimmtudagurinn 18. okt. ⏰ 19:15 🏀 Grindavík-Keflavík · Sýndur beint á Stöð 2 Sport 🏀 Njarðvík-Valur 🏀 KR-Þór Þ. · Beint á netinu á krtv.is 🏀 Tindastóll-Haukar · Beint á netinu á tindastolltv.com 🖥LIVEstatt frá öllum leikjum á kki.isMeira

Domino's deild kvenna í kvöld · Stjarnan-Snæfell í beinni á Stöð 2 Sport

17 okt. 2018Í kvöld er komið að næstu umferð Domino's deildar kvenna og fara fram fjórir leikir í kvöld kl. 19:15. Stöð 2 Sport verður í Garðabænum og sýnir beint frá leik Stjörnunnar og Snæfells. ​ 🍕Domino's deild kvenna 🗓Miðvikudagurinn 17. okt. ⏰19:15 🏀 Stjarnan-Snæfell · Sýndur beint á Stöð 2 Sport 🏀Keflavík-Skallagrímur 🏀Valur-KR 🏀Breiðablik-Haukar 🖥LIVEstatt á kki.isMeira

Geysis-bikarinn kynntur til leiks næstu tvö árin

15 okt. 2018Í hádeginu var dregið í fyrstu umferð bikarkkeppni KKÍ og við sama tilefni var kynnt nýtt nafn keppninnar en Geysir bílaleiga er nýr samstarfsaðili KKÍ og ber bikarkeppnin því nafnið Geysis-bikarinn næstu tvö árin. Ásgeir Elvar Garðarsson hjá Geysi bílaleigu er mjög spenntur fyrir samstarfinu. „Við hjá Geysi erum stolt að styðja við körfuboltahreyfinguna á Íslandi. Það er okkur sannur heiður að bikarkeppni KKÍ, ein skemmtilegasta keppni landsins beri nú Geysis nafnið. Íslenskur körfubolti er á uppleið og hlökkum við til að eiga farsælt samstarf með KKÍ næstu árin.“ Meira

Bikarkeppni KKÍ · Nýtt nafn bikarkeppninnar kynnt til leiks í dag · Dregið í 32-liða úrslitin

15 okt. 2018Í dag mánudaginn 15. október kl. 12:15 verður dregið í 32-liða úrslit bikarkeppni KKÍ. ​ Dregið verður í fundarsal í íþróttamiðstöðinni í Laugardagl, Engjavegi 6, 104 Reykjavík og verður kynntur verður nýr samstarfsaðili vegna bikarkeppni KKÍ og fær því bikarinn nýtt nafn þetta árið. Nánari upplýsingar um nýtt nafn og fyrstu viðureignirnar verða birtar strax að fundi loknum. #korfuboltiMeira
  • Upphaf Domino's deildanna 2018-2019

    Framundan er spennandi tímabil í Domino's deildum karla og kvenna. Blaðamannafundur með liðunum verður haldinn 2. október og svo hefst keppni í Domino's deild kvenna þann 3. október og hjá körlunum 4. október

  • Undankeppni EuroBasket Women 2019 · Tveir heimaleikir í nóvember

    Landslið kvenna á tvo síðustu leiki sína í undankeppni kvenna í nóvember og verða báðir leikirnir á heimavelli. Fyrst mætir liðið Slóvakíu laugardaginn 17. nóvember og svo kemur landslið Bosníu í heimsókn miðvikudaginn 21. nóvember. Miðasala á leikina hefst á tix.is í október.

  • Forkeppni EuroBasket 2021 karla · Heimaleikur í nóvember

    Karlalandsliðið á framundan landsleik gegn Belgíu í 29. nóvember. Leikurinn verður annar leikur liðsins í forkeppninni EM2021 og fer leikurinn fram á heimvelli okkar í Laugardalshöllinni. Miðasala á leikinn hefst á tix.is í október.

Skrifstofa KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

Formaður KKÍ

Hannes hefur verið formaður KKÍ frá árinu 2006. Hann sér um daglegan rekstur og fjármál ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið.

hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574

img-responsive

Kristinn Geir Pálsson

Afreksstjóri KKÍ

Kristinn er afreksstjóri KKÍ og umsjónarmaður landsliðsmála. Hann sér um öll landsliðs KKÍ, öll félagskiptamál íslenskra og erlendra leikmanna ásamt ýmsum öðrum fjölbreyttum verkefnum KKÍ.

kristinn@kki.is
vs: 514-4102 · s: 693-7107

img-responsive

Stefán Þór Borgþórsson

Mótastjóri KKÍ

Stefán Þór er mótastjóri KKÍ og sér um að leikir og mót fari fram og skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu viðamiklu mótahaldi KKÍ.

stefan@kki.is
vs: 514-4103 · s: 697-3960

img-responsive

Árni Eggert Harðarson

Íþróttafulltrúi KKÍ

Árni Eggert vinnur að mótamálum KKÍ og vinnur að ýmsum öðrum daglegum störfum skrifstofunnar hverju sinni.

arni@kki.is
vs: 514-4104 · s: 863-0778

img-responsive

Sigríður Inga Viggósdóttir

Skrifstofustjóri KKÍ

Sigríður Inga sér um almenn dagleg störf á skrifstofu KKÍ og ýmis verkefni sem eru í gangi hverju sinni auk þess að hafa yfirumsjón með öllu á vegum KKÍ sem tengjast fræðslu og útbreiðslumálum.

sigridur@kki.is
vs: 514-4106 · s: 868-8018

Hafðu samband!

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira