Myndaleikur "Besta Myndin"

22.02.2023

ÍSÍ hefur valið bestu "BESTU MYNDINA" í Lífshlaupinu 2023
Færni til framtíðar merkti Lífshlaupið á þessa fallegu mynd.
Myndasmiðurinn fær gjafabréf f. 2 í Laugar Spa hjá World Class Iceland og gjafabréf í Klifurhúsið f. 2 (10 skipti m/skóm)
ÍSÍ óskar Færni til framtíðar til hamingju og þökkum ykkur öllum fyrir að senda inn og merkja myndir og video, það er búið að vera ótrúlega lifandi og skemmtilegt að fá að fylgjast með.
Það má endilega halda áfram að merkja @lifshlaupið/#lifshlaupid og myndir og story 😉
Allar myndir sem komu til greina sem besta myndin verða settar inn á heimasíðu Lífshlaupsins undir myndir.