Hreyfihópurinn fyrir öryrkja

12.02.2024

Ert þú öryrki og ekki á vinnumarkaði en langar að taka þátt í Lífshlaupinu?
Agnieszka Stefania bjó til vinnustaðinn Hreyfihópurinn og liðið HappyLife. Það eru allir velkomnir að skrá sig í liðið og vera með í landsátaki í hreyfingu 💪
Takk Agnieszka fyrir að taka af skarið 😉
Hér eru leiðbeingar varðandi skráningu