Fréttir
Skrifað af: linda
09.01.2020
09.01.2020
Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu hefst 5. febrúar
Opnað verður fyrir skráningu miðvikudaginn 22. janúar Vonandi eru sem flestir farnir að huga að því að stofna lið og hvernig megi hvetja samstarfsfólkið áfram.
Lesa meiraSkrifað af: linda
20.12.2019
20.12.2019
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Lífshlaupið óskar þátttakendum í Lífshlaupinu og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Við hlökkum til að hefja nýtt Lífshlaupsár þann 5. febrúar 2020i.
Lesa meiraSkrifað af: linda
04.11.2019
04.11.2019
Lífshlaupið 2020
Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu, verður ræst í 13 sinn sinn þann 5. febrúar næstkomandi. Skráning hefst þann 22. janúar og geta einstaklingar að sjálfsögðu notast við sín notendanöfn áfram þegar ný keppni hefst.
Lesa meira