Fréttir

Skrifað af: linda
17.12.2024

Opnað verður fyrir skráningu 15. janúar

Skráning hefst 15. janúar og það er um að gera að fara að hvetja samstarfsfólk og huga að liðinu/liðunum á þínum vinnustað.

Lesa meira
Skrifað af: linda
01.03.2024

Verðlaunaafhending 2024

Í hádeginu í dag fór fram verðlaunaafhending í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal þar sem fulltrúar frá vinnustöðum, hreystihópum 67+ og grunn- og framahaldsskólum tóku á móti sínum verðlaunum

Lesa meira
Skrifað af: linda
28.02.2024

Úrslit og verðlaunaafhending Lífshlaupsins 2024

Úrslit Lífshlaupsins eru komin inn á heimasíðuna. Fulltrúar frá vinnustöðum, hreystihópum 67+ og skólum er boðið að taka á móti sínum verðlaunum í hádeginu 1, mars kl. 12:10 í fundarsölum B og C í Laugardalnum, Engjavegi 6, 104, 3. hæð.

Lesa meira