Fréttir

Skrifað af: Linda
27.02.2025

Lífshlaupinu er lokið

Lífshlaupinu lauk formlega 25. febrúar sl. en verðlaunaafhending í verkefninu fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal á morgun og hefst kl.12:10.

Lesa meira
Skrifað af: Linda
25.02.2025

Besta myndin 2025

ÍSÍ hefur valið bestu "BESTU MYNDINA" í Lífshlaupinu 2025 Katrín Jónsdóttir hjá Hrafnistu sendi Lífshlaupinu þessa frábæra mynd í gegnum Instagram

Lesa meira
Skrifað af: Linda
24.02.2025

Síðasti keppnisdagur er 25. febrúar

Síðasti keppnisdagurinn í vinnustaðakeppni og hreystihópum 67+ er þriðjudagurinn 25. febrúar.

Lesa meira