Fréttir

Skrifað af: linda
21.02.2024

Síðasti keppnisdagur grunn- og framhaldsskóla var 20. febrúar

Síðasti dagur Lífshlaupsins í skólakeppninni 2024 var 20. febrúarr, en hægt er að skrá hreyfingu nemenda þar til kl. 12:00, fimmtudagsins 29. febrúar. Þá lokar kerfið og engu hægt að breyta. Staðan verður því líklega ekki rétt fyrr en eftir hádegi þann 29. febrúar nk,

Lesa meira
Skrifað af: linda
15.02.2024

Lífshlaupið er í fullu gangi

Það er gaman að segja frá því að það er skemmtileg keppni í gangi á mörgum vinnustöðum og skólum. Það er enn hægt að skrá nýja liðsmenn inn.

Lesa meira
Skrifað af: linda
12.02.2024

Hreyfihópurinn fyrir öryrkja

Liðið HappyLife er lið fyrir öryrkja sem langar að vera með í Lífshlaupinu. Látið þá aðila vita sem þið haldið að gætu viljað vera með.

Lesa meira