Fréttir

Skrifað af: linda
16.01.2024

Skráning er hafin

Skráning er hafin í Lífshlaupið 2024 - landskeppni í hreyfingu, og verður hún ræst í sautjánda sinn miðvikudaginn 7. febrúar nk. Vinnustaðakeppnin stendur frá 7. - 27. febrúar en grunnskóla- og framhaldsskólakeppnin frá 7. - 20. febrúar.

Lesa meira
Skrifað af: linda
09.01.2024

Opnað verður fyrir skráningu 17. janúar

Opnað verður fyrir skráningu þann 17. janúar og það er um að gera að fara að hvetja samstarfsfólk og huga að liðinu/liðunum á þínum vinnustað.

Lesa meira
Skrifað af: linda
22.02.2023

Verðlaunaafhending Lífshlaupsins 2023

Lífshlaupið 2023 var ræst í sextánda sinn þann 1. febrúar sl. Í ár var þátttaka með ágætum en alls voru 16.745 virkir þátttakendur skráðir.

Lesa meira