Fréttir

Skrifað af: kristinbo
06.02.2019

Hvernig skoða ég stöðu liðanna?

Nú er Lífhshlaupið byrjað og stemingin að magnast! Eflaust vilja þeir sem eru að taka þátt í keppninni fylgjast með gengi vinnustaðarins/skólans og liðanna innan vinnustaða og skóla. Það er hægt að gera á einfaldan hátt.

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
06.02.2019

Setningarhátíð Lífshlaupsins 2019

Opnunarhátíð Lífshlaupsins 2019 fór fram í Breiðholtsskóla í morgun. Mikil gleði ríkti í íþróttahúsinu þar sem nemendur skólans og aðrir góður gestir voru saman komin. Heiðursgestirnir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, Dóra Björt Guðjónsdóttir forseti borgarstjórnar og Garðar Svansson, formaður Almenningsíþróttasviðs ávörpuðu gesti ásamt Ástu Bjarney Elíasdóttur skólastjóra Breiðholtsskóla.

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
05.02.2019

Lífshlaupið hefst á morgun miðvikudag!

Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu hefst á morgun, miðvikudaginn 6. febrúar. Setningarhátíðin verður að þessu sinni haldin í Breiðholtsskóla þar sem þær Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Dóra Björt Guðjónsdóttir, forseti borgarstjórnar munu etja kappi í Lífshlaupshreystibraut ásamt því að flytja stutt ávörp.

Lesa meira
1...333435...60