Fréttir
24.01.2019
Skráning í lið
Það er mjög einfalt að skrá sig til leiks í Lífshlaupinu. Leiðbeiningar um skráningu, bæði fyrir þá sem hafa tekið þátt áður og ekki, má sjá hér. Við viljum vekja athygli á að það er þarf ekki að stofna fyrirtækið aftur ef það hefur tekið þátt áður, hinsvegar þarf að stofna nýtt lið en það er ekki hægt að ganga í lið frá því í fyrra.
Lesa meira16.01.2019
Skráning í Lífshlaupið er hafin
Skráning er hafin í Lífshlaupið 2019 - landskeppni í hreyfingu, og verður hún ræst í tólfta sinn miðvikudaginn 6. febrúar næstkomandi. Vinnustaðakeppnin stendur frá 6. - 26. febrúar en grunnskóla- og framhaldsskólakeppnin frá 6. - 20. febrúar.
Lesa meira02.01.2019
Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu hefst 6. febrúar
Nú styttist í að nýtt lífshlaupsár hefjist. Opnað verður fyrir skráningu miðvikudaginn 23. janúar. Vonandi eru sem flestir farnir að huga að því að stofna lið og hvernig megi hvetja samstarfsfólkið áfram.
Lesa meira