Fréttir

Skrifað af: kristinbo
24.01.2019

Skráning í lið

Það er mjög einfalt að skrá sig til leiks í Lífshlaupinu. Leiðbeiningar um skráningu, bæði fyrir þá sem hafa tekið þátt áður og ekki, má sjá hér. Við viljum vekja athygli á að það er þarf ekki að stofna fyrirtækið aftur ef það hefur tekið þátt áður, hinsvegar þarf að stofna nýtt lið en það er ekki hægt að ganga í lið frá því í fyrra.

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
16.01.2019

Skráning í Lífshlaupið er hafin

Skráning er hafin í Lífshlaupið 2019 - landskeppni í hreyfingu, og verður hún ræst í tólfta sinn miðvikudaginn 6. febrúar næstkomandi. Vinnustaðakeppnin stendur frá 6. - 26. febrúar en grunnskóla- og framhaldsskólakeppnin frá 6. - 20. febrúar.

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
02.01.2019

Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu hefst 6. febrúar

Nú styttist í að nýtt lífshlaupsár hefjist. Opnað verður fyrir skráningu miðvikudaginn 23. janúar. Vonandi eru sem flestir farnir að huga að því að stofna lið og hvernig megi hvetja samstarfsfólkið áfram.

Lesa meira
1...353637...60