Fréttir
Skrifað af: magnusg
07.02.2018
07.02.2018
Góðlátlegur grannaslagur á Austurlandi
Starfsmenn sveitarfélaganna í Fljótsdalshéraði og Fjarðarbyggð munu etja kappi í góðlátlegum grannaslag á meðan á Lífshlaupinu stendur. Þá verður í boði ókeypis kynningardagar í tilefni Lífshlaupsins.
Lesa meiraSkrifað af: magnusg
06.02.2018
06.02.2018
Vinningshafar vikunnar í skráningarleik Lífshlaupsins
Fyrstu viku Lífshlaupsins hafa tæplega 14 þúsund þátttakendur skráð sig til leiks og hafa sumir þeirra dottið í lukkupottinn í skráningarleiknum okkar. Við minnum á að dregið verður í myndaleiknum á morgun og því um að gera að deila myndum á Instagram, Facebook og hér á heimasíðunni.
Lesa meiraSkrifað af: magnusg
05.02.2018
05.02.2018
Tæknilegir örðugleikar í Lífshlaups-kerfinu lagfærðir
Margir Lífshlauparar hafa eflaust upplifað hægagang í skráningarkerfinu síðustu daga þó að þeir séu sjálfir á fleygiferð í keppninni. Ástæðan er bilun í gagnagrunni á hýsingu en unnið er hörðum höndum að lagfæringu á því.
Lesa meira