Fréttir
Skrifað af: magnusg
31.01.2018
31.01.2018
Myndir frá setningarhátíðinni í Vættaskóla-Borgum
Myndir frá setningarhátíðinni í morgun eru komnar inn á myndasíðu ÍSÍ.
Lesa meiraSkrifað af: magnusg
31.01.2018
31.01.2018
Setningarhátíð Lífshlaupsins 2018
Það var mikill kraftur og lífsgleði í íþróttasal Vættaskóla-Borgum í morgun þegar Lífshlaupið 2018 var ræst í ellefta sinn. Húsið var fullt út úr dyrum og mikil stemmning meðal viðstaddra.
Lesa meiraSkrifað af: magnusg
30.01.2018
30.01.2018
Lífshlaupið 2018 hefst á morgun!
Á morgun, miðvikudaginn 31. janúar hefst Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu. Setningarhátíðin fer fram í Vættaskóla-Borgum í Grafarvogi að viðstöddum góðum heiðursgestum og margt verður til gamans gert.
Lesa meira