Fréttir

Skrifað af: magnusg
17.01.2018

Skráning er hafin í Lífshlaupið 2018

Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu, verður ræst í ellefta sinn miðvikudaginn 31. janúar næstkomandi. Skráningin hófst í dag!

Lesa meira
Skrifað af: hronn
05.01.2018

Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu hefst 31. janúar 2018

Nú styttist í að nýtt lífshlaupsár hefjist. Opnað verður fyrir skráningu miðvikudaginn 17. janúar 2018.

Lesa meira
Skrifað af: magnusg
24.12.2017

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Lífshlaupið óskar keppendum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Lesa meira
1...464748...60