Fréttir

Skrifað af: magnusg
28.02.2017

Myndir frá verðlaunaafhendingu Lífshlaupsins

Myndir frá verðlaunaafhendingu Lífshlaupsins eru komnar á myndasíðu ÍSÍ

Lesa meira
Skrifað af: hronn
27.02.2017

Verðlaunaafhending Lífshlaupsins fór fram í sal KSÍ við Laugardalsvöll í hádeginu í dag.

Fulltrúar frá vinnustöðum, grunn-, og framhaldsskólum tóku á móti sínum verðlaunum. Góð þátttaka var í Lífshlaupinu í ár en rúmlega 16.000 þátttakendur voru skráðir til leiks á 428 vinnustöðum, í 23 grunnskólum og 10 framhaldsskólum.

Lesa meira
Skrifað af: hronn
23.02.2017

Verðlaunaafhendingu frestað fram á mánudag!

Þar sem Veðurstofa Íslands spáir vonsku veðri á morgun föstudag hefur verið ákveðið að fresta verðlaunaafhendingunni í Lifshlaupinu 2017 fram til mánudagsins 27. febrúar.

Lesa meira
1...484950...60